logo heilbrigðisþing 2020
Velkomin á heilbrigðisþing 27. nóvember 2020

Góðan dag,

Vantar þig aðstoð varðandi skráningu á þingið? Hafðu samband og við svörum við fyrsta tækifæri.

Mönnun, menntun og nýsköpun á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins í nútíð og framtíð

Óskar Reykdalsson er forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og varaformaður ráðgjafanefndar Landspítala. Hann er sérfræðingur í heimilislækningum og stjórnun heilbrigðisþjónustu. Hann hefur unnið sem heimilislæknir frá 1993 og við stjórnun síðan 2000, fyrst sem yfirlæknir heilsugæslunnar á Selfossi en síðar sem framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og framkvæmdastjóri rannsóknasviðs Landspítala. Hann hefur starfað á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins frá 2016, fyrst sem framkvæmdastjóri lækninga en síðan sem forstjóri frá ársbyrjun 2019. 

Óskar ReykdalssonForstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.